Færsluflokkur: Dægurmál

Einfald og gott. Loksins

Ég bý í Danmerku og er búinn ad keyra um mikid af mislægum gatnamótum hér.  Thau eru langflest svipud thessum.  Thetta er gott framtak og vona ég ad vid fáum ad sjá meira af svona mislægum gatnamótum í framtídinni.  Ódýr og einföld.


mbl.is Verktaki verðlaunaður með 35 milljónum í flýtifé
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvada símafyrirtæki var thetta?

Ég er búsettur i Danmörk, Århus.  Ég hef ekki lend í neinum vandrædum.  Mér thætti gaman ad fá ad vita hvada símafyrirtæki thetta væri svo vid íslendingar í DK gætum búid okkur til eigin "Íslendingareglu" og hætta vidskiptum vid thetta símafyrirtæki.  Stöndum saman
mbl.is „Íslendingaregla“ hjá dönsku símafyrirtæki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Selja auglýsingar á kassana

Væri ekki bara einfaldara fyrir Orkuveitu Reykjavíkur nota kassana sem auglýsingarskilti. Útfæra kassana þanning að auðvelt væri að skipta um auglýsingar og að þetta liti snyrtilega út. Þá fengju þeir auglýsingartekjur af þessum kössum. Þessir kassar eru að mínu mati hvort sem er ekkert fallegir með eða án auglýsinga.
mbl.is Þeir sem eiga veggspjöldin fá reikninginn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Strandsiglingar eru fortíð

Það er aðeins nokkur ár síðan Eimskip hætti strandsiglingum vegna þess að þær voru ekki að bera sig. Þanning að strandsiglingar eru ekkert nýtt á nálinni. Flestir fluttingar eru jú á millli Akureyrar og Reykjavíkur og það tekur óratíma að sigla fyrir Vestfjarðakjálkann. Hugmynd: Grafa siglingarleið frá Breiðafirði yfir á Húnaflóa. Það ætti að stytta leiðina töluvert. Önnur hugmynd: Leggja lestateina milli Akureyrar og Reykjavíkur. Gætum bara lagt þá beint yfir hálendið og kannski í stokk að hluta svo hægt sé að halda upp i samgöngum allt árið. Mætti ekki prufa að reikna þetta út?
mbl.is Strandsiglingar kall nútímans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Slóðanet er af því góða

Ef forsvarsmaður Fuglaverndar skilur ekki að það sem mótorhjólamenn eru að gera með þessari tillögu. Þá ætti hann að láta vera að tjá sig um málið. Hann hefur greinilega ekkert vit á mótorhjólamenningu íslendinga og geri sér ekki grein fyrir stærð þess.
Að láta sér detta í hug að það sé bara hægt að segja það má aðeins aka á götum og lokuðum svæðum er heimskulegt.
Það sem fólk verður að gera sér grein fyrir að mótorhjólamenning skiptist upp í marga flokka t.d. götuhjól, hippa, ferðahjól, motocrosshjól og líka endurohjól. Motocrosshjól og endurohjól er ekki alveg sami hluturinn. Það eru endurohjól sem eru notuð í slóðaakstur, ef það er einhver að aka motocrosshjóli á slóða þá er að undantekningarlaust bannað og það vita allir mótohjólamenn.
Jú utanvegar akstur á mótorhjólum er vandamál, en það er að hluta til vegna þess að það eru ekki til nægilega skýrar reglur um þetta. Og það er einmitt það sem mótorhjólamenn eru að reyna fá fram með slóðaneti, þá er hægt að segja svart á hvítu hvar má keyra og hvar ekki.
Þetta er vaxandi sport og það er ekkert sem hægt er að gera til að banna það algerlega, það munu alltaf einhverir handa áfram að aka eftir slóðum. Þá tel ég að réttar sé að finna lausn með reglum sem styðja sportið en halda því jafnframt innan skynsemis ramma.


mbl.is Taka illa í tillögur um slóðanet fyrir torfæruhjól
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Það mætti skjóta hann fyrir alvöru mín vegna

Þetta er bara hryðjuveka menn og ekkert annað. Ofbeldi er alltaf til staðar þegar þessi svo kölluðu dýrafriðunarsamtök eru annars vegar.
Erum við íslendingar búnnir að gleyma þegar Sea Sheperd með Paul Watson í farabroddi kom til Íslands fyrir nokkrum árum og sökti hvalveiðiskipunum okkar í Reykjavíkurhöfn og framdi skemmtaverk á hvalveiðistöðinni upp í Hvalfirði.
Það á aldrei að hlusta á það sem þessir vitleysingar eru að segja og aldrei að bryrta neinar fréttir af þeim, þá missa þeir allan mátt og neyðast til að fá sér eðlilega vinnu eins og við hin.
Ég er þó hlyndtur því að við höfum stjórn á öllum okkar veiðum og pössum okkur á að útrýma ekki neinum stofnum í dýraríkinu. Það held ég að yfirvöld í heiminum séu búin að gera sér grein fyrir og höfum við því ekki þörf fyrir neina öfgasynna.


mbl.is Varð Paul Watson fyrir skoti?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

60 þús. fyrir 86 fm.

Ég bý í jaðri Aahus í hverfi sem heitir Tilst. Það er ca. jafnlangt frá miðbænum eins og Kópavogur eða Breiðholt. Þar bý ég í 86 fm. raðhúsi með sér garð ca. 35 fm. og er að greiða ca. 60 þús. á mánuði. Ég er að leiga þetta á opnum markaði, þar að segja að þetta er ekki húsnæði sem er sérstaklega ætlað námsmönnum.
Mig hlakkar ekki til að reyna að komast aftur inn á fasteignarmarkaðinn á Íslandi.
mbl.is Mikill munur á húsnæðisverði hér og í Danmörku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Um bloggið

Björn Ingvar Einarsson

Höfundur

Björn Ingvar Einarsson
Björn Ingvar Einarsson
37 ára Vélhjólavirki.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband