60 þús. fyrir 86 fm.

Ég bý í jaðri Aahus í hverfi sem heitir Tilst. Það er ca. jafnlangt frá miðbænum eins og Kópavogur eða Breiðholt. Þar bý ég í 86 fm. raðhúsi með sér garð ca. 35 fm. og er að greiða ca. 60 þús. á mánuði. Ég er að leiga þetta á opnum markaði, þar að segja að þetta er ekki húsnæði sem er sérstaklega ætlað námsmönnum.
Mig hlakkar ekki til að reyna að komast aftur inn á fasteignarmarkaðinn á Íslandi.
mbl.is Mikill munur á húsnæðisverði hér og í Danmörku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er að plana að koma til Árhúsa sumar 2009  í nám og er að skoða einmitt svipaðar íbúðir og þú ert í...gæturu sagt mér hvernig ferlið er til að fá slíka íbúð?

Þarf ég að vera skráð á lista til að fá íbúð eða þarf ég bara að sækja um með góðum fyrirvara?  

Fékkstu íbúð snemma eða eftir einhvern tíma?

Það væri frábært að fá smá infó um þetta :)

Kveðja

Auður

Auður (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 08:21

2 identicon

Það voru bankar og fasteignasalar sem sprengdu upp fasteignaverðið hér ( og þá leiguverðið í leiðinni ), þannig að hvort tveggja er glæpsamlegt hér í dag. Svo eru bankarnir búnir að kúpla sig út úr fasteignalánum í dag og skilja eftir sig sviðna jörð.

Stefán (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 11:10

3 Smámynd: Björn Ingvar Einarsson

Ég fékk íbúðina í gengum þessa heimasíðu:

http://www.kollegie8000.dk/

Þar fengum við íbúð hjá leigufélagi sem heitir Præstehaen.

Maður verður kannski sætta sig við lítla íbúð í byrjun, eins og ég og kona mín vorum í eitt ár í 49 fm.

Eftir að vera búin að leiga í eitt ár færist maður upp á biðlistanum. Þar sem við komum inn sem námsmenn fengum við fyst íbúð sem er eingöngu fyrir námsmenn en eftir eitt ár þá opnast fyrir manni að fá leigt almennt.

Annars fengum við hjálp þegar við fluttum út. Það var í gegnum hjá henni Sigrúnu Thormar, en hún býður upp á hjálp fyrir íslendinga sem eru að koma sér fyrir í DK, gegn gjaldi aðsjálfsögðu. Hún reyndist okkur vel. Hér er heimasíðan hennar:

http://www.sigrunthormar.dk/

Björn Ingvar Einarsson, 8.3.2008 kl. 17:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Ingvar Einarsson

Höfundur

Björn Ingvar Einarsson
Björn Ingvar Einarsson
37 ára Vélhjólavirki.
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband