27.8.2010 | 23:34
Hvar er Jóhanna Sigurðardóttir?
Það var aðal kosningar loforð Jóhönnu að þessi kreppa kæmi ekki niður á heimilinunum í landinu. En það hefur annað borið á daginn. Skattahækkanir hægri og vinstir og hækkun tolla og viðisauka er eitthvað sem kemur beint niður á heimilinn í landinu. Og nú hækkanir Orkuveitunar venga þess að öll þeirra lán eru í erlendri mynt.
En loforð Jóhönnu um að heimillin skulu ekki þurfa að þjást í þessari efnahagskreppu er löngu horfið, enda hló ég þegar ég hreyrði hana segja þetta fyrir kosnigar og á kosningarvöku.
Þar sem mér finnst að þessi efnahagskreppa er aðalega tilkomin vegna eyðslu og ofurlántöku stærri fyrirtækja í landinu finnst mér ásamgjarnt að einstaklingar og heimili í landinu skuli borga skuldir þessara fyrirtækja. Puntur.
En loforð Jóhönnu um að heimillin skulu ekki þurfa að þjást í þessari efnahagskreppu er löngu horfið, enda hló ég þegar ég hreyrði hana segja þetta fyrir kosnigar og á kosningarvöku.
Þar sem mér finnst að þessi efnahagskreppa er aðalega tilkomin vegna eyðslu og ofurlántöku stærri fyrirtækja í landinu finnst mér ásamgjarnt að einstaklingar og heimili í landinu skuli borga skuldir þessara fyrirtækja. Puntur.
Of harkaleg hækkun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Ingvar Einarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.